Verkfærakista

Verkfærakista Vestfjarðaleiðarinnar.

Verkfærakistunni er ætlað að hjálpa ferðaþjónum að fá sem mest út úr Vestfjarðaleiðinni.

Lorna Easton og Adam Bates hjá Blue Sail sem tóku þátt í þróun Vestfjarðarleiðarinnar settu saman kynningarmyndband um Vestfjarðaleiðina og verkfærakistuna en hún inniheldur upplýsingar um merki, markhópa og önnur tæki sem hægt er að nota til að ná til ferðamanna.

Hægt er að nálgast kynningu á verkfærakistunni hér á íslensku og ensku

Allir þátttakendur Vestfjarðaleiðarinnar skuldbinda sig til uppfylla kröfur leiðarinnar. Þessar kröfur má finna í Sáttmála Vestfjarðarleiðarinnar (enska) og er þeim gert að fá ferðaþjóna til vinna sameiginlega í því að merki Vestfjarðaleiðarinnar sé hágæða ferðamannaleið sem byggir á hágæða upplifun, öryggi, sjálfbærni o.fl.

Nánari upplýsingar má fá hjá Þórkötlu og Sölva

Thorkatla@vestfirdir.is
Solvi@vestfirdir.is