Skipuleggja ferð

Vestfjarðaleiðin er ný ferðamannaleið um Vestfirði og Dalina sem opnaðist við opnun Dýrafjarðarganga í október 2020. Leiðin er um 950 km með einstökum áningarstöðum og upplifunum. Vestfjarðaleiðin er stutt frá Reykjavík og Akureyri og er því aðgengilegur og áhugaverður valkostur sem ferðaleið þar sem auðvelt er að kanna króka og kima svæðisins og upplifa óspillta náttúru og víðerni sem sífellt verður erfiðara að finna. 

Hér fyrir neðan má finna allt sem þarf fyrir fullkomið ferðalag, gistingu, mat og drykk, áhugaverða staði og afþreyingu. 

 

Hvar á að byrja?

Gisting
Áhugaverðir staðir
Afþreying
Matur & Drykkur