Fagurt útsýni er af Klofningi yfir Breiðafjörðinn, Snæfellsnes og Barðaströnd og þar er útsýnisskífa.
Hægt er að ganga á fjallið frá bænum Stakkabergi.