Klofningur

Fagurt útsýni er af Klofningi yfir Breiðafjörðinn, Snæfellsnes og Barðaströnd og þar er útsýnisskífa.

Hægt er að ganga á fjallið frá bænum Stakkabergi.

GPS punktar
N65° 12' 23.398" W22° 28' 56.608"
Póstnúmer
371
Vegnúmer
590