Sandafell

Sandafell er lítið fell ofan Þingeyrar (362metrar). Upp á fellið liggur vegur sem einungis er fær 4x4 bílum. Hægt er að ganga upp fellið frá Þingeyri og þaðan er frábært útsýni.

GPS punktar
N65° 52' 21.110" W23° 30' 20.682"
Póstnúmer
470
Vegnúmer
60