Sumarið 2020 verður unnið að viðgerð á þaki sundlaugarinnar á Flateyri og verður hún því lokuð meirihluta sumars. Vegna bilunar er ekki hægt að hafa útisvæði og potta við Flateyrarlaug opin eins og til stóð en tilkynnt verður um það sérstaklega á vef Ísafjarðarbæjar ef útisvæðið opnar.