Sundlaug Patreksfjarðar

Íþróttamiðstöðin Brattahlíð á Patreksfirði var tekin í notkun í desember 2005. Þar er glæsileg útisundlaug, 16,5 x 8 m, tveir heitir pottar, vaðlaug, sauna, 140 m2 tækjasalur með nýjum TECHNOGYM tæknum og 900 m2 íþróttasalur.

Opnunartímar

Mánudaga - Fimmtudaga: 08:00 - 21:00

Föstudaga: 08:00 - 19:30

Laugardaga og Sunnudaga: 10:00 - 15:00

Sölu lýkur 30. mín fyrir auglýstan lokunartíma.

Gestir eru beðnir um að fara upp úr lauginni 10 mín fyrir lokunÞjónustuflokkar