Laugin er 25 metra útilaug. Við laugina er einnig vaðlaug, heitir pottar og og gufubað í fallegu umhverfi.