Sælingsdalslaug

Sundlaug og tjaldsvæði

Sundlaugin:
25 metra útilaug. Við laugina er einnig vaðlaug, heitar pottar og og gufubað.
Opnunartími:
- 1.júní til 19.ágúst er opið alla daga vikunnar frá kl.10-18
- 20.ágúst til 31.ágúst verður opið frá 12-18

Tjaldsvæðið:
Opið frá 1.júní til 31.ágúst
Þar má finna í næsta nágrenni m.a. sundlaug, fallegar gönguleiðir, dýragarð (5mín akstur) og miklar söguslóðir. Skemmtilegt leiksvæði í nágrenni. Á svæðinu er salerni, heitt og kalt vatn ásamt rafmagni.

Verð
-
Fullorðnir: 1500kr.
- Ellilífeyrisþegar og öryrkjar: 1200kr.
- Frítt fyrir börn (16 ára og yngri)
- Rafmagn fyrstu nótt / eina nótt 1000kr.-
- Rafmagn - eftir fyrstu nótt með rafmagni 500kr.-

Þjónustuflokkar