Sundlaug Suðureyrar

Suðureyrarlaug er eina útilaug sveitarfélagsins. Þar er sundlaug (17 m), tveir pottar, vaðlaug, líkamsrækt og sambyggt íþróttahús sem tengir saman sundlaugina og grunnskólann.

Opnunartímar

Sumaropnun, frá 4. júní: Opið alla daga frá 11-20.

3. og 17. júní: Lokað

Vetraropnun, frá 22. ágúst:

Mánudagur: 17-20

Þriðjudagur: 16-19

Miðvikudagur: 13-19

Fimmtudagur: 16-19

Föstudagur: Lokað

Laugardagur: 11-17

Sunnudagur: 11-17

Þjónustuflokkar