Wildlife Photo Travel

Wildlife Photo Travel bjóða upp á 8 daga ljósmynda vinnustofu, þar sem viðfangsefnið er heimskautarefurinn á Hornströndum. Viltlífs ljósmyndaferðalög. Wildlife Photo Travel samanstendur af landslags- og dýralífs ljósmyndurum með ástríðu fyrir hrárri náttúrunni sem fyrirfinnst í íslenskum freðmýrum.

Í ljósmyndaferðunum okkar lærir þú ljósmyndatækni, heimsækir þú friðlandið á Hornströndum heimkynni refanna, þar sem þú kemst í einstaka nálægð við þessa ferfættu landnema.

Vinnustofurnar okkar eru opin öllum þeim sem hafa áhuga á ljósmyndum óháð kunnáttu og eru ferðirnar aðlagaðar að getu þátttakenda.

Eining er boðið upp á einkaferðir fyrir litla hópa. Endilega sendið fyrirspurn ef það eru einhverjar spurningar.